Snið:Date
Útlit
28 desember 2024
Sniðið breytir formi dagsetningar. Í fyrsta gildi er dagsetningin og í öðru gildi er form dagsetningarinnar sem óskað er eftir. Í öðru gildi getur verið eftirfarandi form:
- DMY - dagur mánaðarnafn ár (sjálfgefið)
- MDY mánaðarnafn dagur ár
- YMD ár mánaðarnafn dagur
- ISO - iso stíll, þ.e. ár-mánaðartala-dagur (yyyy-mm-dd)
- none - halda dagsetningu eins og er
Virkar ekki með íslenskum dagsetningum, getur notað Snið:Tími í staðinn.