Spænskur peseti
Útlit
Spænskur peseti Peseta española | |
---|---|
Land | Spánn (áður) Andorra (áður) |
ISO 4217-kóði | ESP |
Skammstöfun | ₧ (sjaldgæft / Pt / Pta / Pts / Ptas) |
Mynt | 5, 25, 50, 100, 500 ₧ |
Seðlar | DM 10, DM 20, DM 50, DM 100, DM 200 |
Spænskur peseti (spænska: peseta española) var gjaldmiðill notaður á Spáni áður en evran var tekin upp árið 2002. Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 166,386 ESP.