Spjall:Öræfasveit
Útlit
Varðandi texta undir myndinni: Skaftafellsjökull er ekki vestan við Skaftafell, heldur austan við. Þessi mynd er ekki af Skaftafellsjökli, því að hann er skriðjökull og þeir líta ekki svona út. Vestan Skaftafells er Skeiðarárjökull, sem er líka skriðjökull og þetta er alls ekki hann. Hugsanlega eru þetta snævi þakin Skaftafellsfjöll, sem eru norðvestan við Skaftafell, en á þeim er ekki jökull. Það þarf að finna út úr þessu og laga textann eins og við á eða að skipta um mynd. --Mói 23:24, 7 ágúst 2007 (UTC)
- Öræfajökull átti þetta að vera. --Akigka 10:13, 8 ágúst 2007 (UTC)
Byrja umræðu um Öræfasveit
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Öræfasveit.