Spjall:Kýrillískt stafróf
Útlit
Ein spurning: Hvaða "akademíska umritun" er þetta? Hvaðan kemur hún og hver notar hana? Það væri líka mikils virði að hafa dálk fyrir IPA-gildi stafanna í töflunni - sem segir betur til um nákvæman framburð þeirra.--Akigka 12:33, 29 apríl 2007 (UTC)
Byrja umræðu um Kýrillískt stafróf
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Kýrillískt stafróf.