Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Splash (kæna)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Splash-kænur í keppni árið 2007.

Splash er 3,6 metra löng einmenningskæna hönnuð af hollenska skútuhönnuðinum Jac de Ridder árið 1986. Hún var hugsuð sem framhald fyrir siglingamenn sem vaxnir væru upp úr Optimistum. Hún er smíðuð úr glertrefjum og vegur 55 kg.