Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Stórborgarsvæðið Manchester

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stórborgarsvæðið Manchester á Englandi.

Stórborgarsvæðið Manchester (enska: Greater Manchester) er sýsla á Norðvestur-Englandi á Bretlandi. Árið 2015 var íbúafjöldinn tæpar 2,8 milljónir. Borgin Manchester er í sýslunni og einnig smærri borgirnar: Salford, Bolton, Bury, Oldham, Rochdale, Stockport, Tameside, Trafford og Wigan.

Víðmynd af stórborgarsvæðinu.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.