Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Svartisen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svartisen.
Engabreen.

Svartisen er samheiti yfir tvo jökla í Nordland í Noregi. Þeir eru Vestisen og Østisen. Milli þeirra er Vesterdalen. Vestisen (221 km2) er næststærsti jökull á meginlandi Noregs en Östisen (148 km2) fjórði stærsti.

Svartisen er hluti af Salffjellet-Svartisen-þjóðgarðinum