Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Tímaskekkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimspekingurinn Aristóteles sem var uppi á 4. öld f.Kr. kemur fram í Nuremberg Chronicle sem gerist á 15. öld.

Tímaskekkja[1] (einnig anakrónismi[2] úr grísku „ana“ „ανά“, „upp, aftur á bak“, og „khronos“ „χρόνος“, „tími“) á við fyrirbæri sem stingur í stúf við þann tíma sem það er í. Hugtakið getur vísað til hlutar, orðatiltækis, tækni, heimspeki, tónlistar, efnis, siðar eða annars sem er nógu tengt tilteknum tíma til að virðast rangt utan hans.

Dæmi um tímaskekkjur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Pedallinn una corde („einn strengur“) hliðrar nótnaborði flygils til hægri á meðan á hann er ýtt, en í klassískum píanóum var hins vegar hægt að velja á hve marga strengi píanóið sló (einn eða tvo) og kemur heitið þaðan. Heitir er þá tímaskekkja þar sem á nútímapíanóum slær hamarinn á tvo strengi, í stað eins.
  1. Orðið „tímaskekkja“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „tímaskekkja“enska: anachronism
  2. Glærusýning um Sókrates á vef Háskóla Íslands