Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Taípei

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Taípei

Taípei eða Tæpei (kínverska: 臺北市 eða 台北市; einfölduð kínverska: 台北市) er höfuðborg Lýðveldisins Kína og stærsta borgin í Taívan. Íbúafjöldi var 2.646.204 í október 2019.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.