Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Tiger I

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tiger I skriðdreki í Túnis 1943.

Tiger I eða Panzerkampfwagen VI Ausführung H (skammst. PzKpfw VI Ausf. H) og frá mars 1943 Panzerkampfwagen VI Ausführung E (skammst. PzKpfw VI Ausf. E) var þýskur skriðdreki í seinni heimsstyrjöldinni.

Tiger I skriðdrekinn var tekinn í notkun síðla árs 1942 og var í notkun fram að uppgjöf Þjóðverja í maí 1945. Ferdinand Porsche gaf skriðdrekanum gælunafnið Tiger en hann var síðar nefndur Tiger I til aðgreiningar frá Tiger II skriðdrekanum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.