Umhverfisvöktun
Útlit
Umhverfisvöktun er kerfisbundin og síendurtekin skráning einstakra breytilegra þátta í umhverfinu.[1] Umhverfisvöktun er notuð til að undirbúa mat á umhverfisáhrifum og í mörgum tilvikum þar sem athafnir manna fela í sér mikla hættu á að skaða náttúrulegt umhverfi.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Reglugerð 786/1999 um mengunarvarnaeftirlit