Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Ungversk fórinta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ungversk fórinta
Magyar forint
LandFáni Ungverjalands Ungverjaland
Skiptist í100 fillér
ISO 4217-kóðiHUF
SkammstöfunFt
Mynt5, 10, 20, 50, 100, 200 fórintur
Seðlar500, 1000, 2000, 5000, 10,000, 20,000 fórintur

Ungversk fórinta (ungverska: Magyar forint) er gjaldmiðill Ungverjalands. Ein fórinta skiptist í 100 fillér en þessi skipting er ekki lengur notuð.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.