Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Verk og dagar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Verk og dagar eftir Hesíódos. Upprunalegur grískur texti á vinstri síðu og latnesk þýðing á hægri síðu.

Verk og dagarforngrísku Ἔργα καὶ Ἡμέραι / Erga kaì Hêmerai) er forngrískt kvæði í um 800 línum eftir forngríska skáldið Hesíódos, samið um 700 f.Kr.

Efni kvæðisins er tvíþætt og fjallar um það að vinnan sé hlutskipti mannsins en vinnan göfgar manninn og þeim vinnusama reiðir vel af. Fræðimenn hafa löngum litið verkið í samhengi landbúnaðarkreppu á meginlandi Grikklands, sem leiddi til nýlendutímans.

Í Verki og dögum lýsir Hesíódos fimm skeiðum mannlegrar tilvistar, vieitir ýmis ráð og mælir með heiðarlegu og vinnusömu líferni en ræðst á leti og ranglæti. Í kvæðinu er ódauðlegum guðum lýst, sem reika um jörðina og gæta þess að réttlæti ríki í heiminum

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.