Wikipedia:Í fréttum...
Útlit
- 6. janúar:
- Justin Trudeau segir af sér sem forsætisráðherra Kanada.
- Bjarni Benediktsson tilkynnir að hann hyggist hætta sem formaður Sjálfstæðisflokksins og Alþingismaður.
- 4. janúar: Karl Nehammer, kanslari Austurríkis, tilkynnir um afsögn sína vegna stjórnarkreppu.
- 21. desember: Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur: Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins kynna stjórnarsáttmála og ráðherraskipan eftir Alþingiskosningar. (Kristrún Frostadóttir á mynd)
Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen • Borgarastyrjöldin í Súdan • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu • Stríð Ísraels og Hamas • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: Jean-Marie Le Pen (7. janúar) • David Lodge (1. janúar) • Jimmy Carter (29. desember) • Gylfi Pálsson (29. desember) • Manmohan Singh (26. desember) • Desi Bouterse (23. desember)