William Dampier
Útlit
William Dampier (5. september 1651 (skírður) – mars 1715) var enskur sjóræningi, skipstjóri, rithöfundur og landkönnuður. Hann kannaði og kortlagði hluta Nýja Hollands í Ástralíu og Nýju Gíneu fyrstur Englendinga. Hann var líka sá fyrsti sem sigldi þrisvar sinnum kringum hnöttinn.