Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Yasuhiro Nakasone

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Yasuhiro Nakasone
中曽根康弘
Yashuhiro Nakasone árið 1982.
Forsætisráðherra Japans
Í embætti
27. nóvember 1982 – 6. nóvember 1987
ÞjóðhöfðingiShōwa
ForveriZenkō Suzuki
EftirmaðurNoboru Takeshita
Persónulegar upplýsingar
Fæddur27. maí 1918
Takasaki, Japan
Látinn29. nóvember 2019 (101 árs) Tókýó, Japan
StjórnmálaflokkurFrjálslyndi lýðræðisflokkurinn
MakiTsutako Nakasone (g. 1945; d. 2012)
BörnHirofumi Nakasone
HáskóliKeisaralegi háskólinn í Tókýó
StarfStjórnmálamaður
Undirskrift

Yasuhiro Nakasone (27. maí 1918 – 29. nóvember 2019[1]) var japanskur stjórnmálamaður sem var forsætisráðherra Japans frá 27. nóvember 1982 til 6. nóvember 1987.

Naksasone var samtímamaður þjóðarleiðtoga á borð við Brian Mulroney, Ronald Reagan, Helmut Kohl, François Mitterrand, Margaret Thatcher, Bettino Craxi og Mikhaíl Gorbatsjev. Hans er helst minnst fyrir að standa fyrir einkavæðingu japanskra ríkisfyrirtækja og fyrir að blása lífi í japanska þjóðernishyggju. Þegar hann lést 101 árs að aldri var hann elsti lifandi fyrrum forsætisráðherra Japans og elsti fyrrverandi ríkisstjórnarleiðtogi í heimi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kristján Róbert Kristjánsson (29. nóvember 2019). „Yasuhiro Nakasone látinn“. RÚV. Sótt 29. nóvember 2019.


Fyrirrennari:
Zenkō Suzuki
Forsætisráðherra Japans
(27. nóvember 19826. nóvember 1987)
Eftirmaður:
Noboru Takeshita


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Japan er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.