Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Yayi Boni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Yayi Boni sver embættiseið 2006.

Yayi Boni (f. 1952) var forseti Benín frá 2006 til 2016. Hann tók við embætti 6. apríl 2006 eftir að hafa sigrað kosningar í apríl sama ár. Boni er menntaður hagfræðingur og var aðstoðarbankastjóri Seðlabanka Vestur-Afríkuríkja og síðar forstjóri Vesturafríska þróunarbankans.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.