Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Zazaska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zazaska
Zazaki
Málsvæði Tyrkland
Heimshluti Tyrkland, Þýskaland, Evrópa
Fjöldi málhafa 2–4 milljónir
Ætt Indóevrópskt

 Íranskt
  Vesturíranskt
   Zazaska

Skrifletur Latin stafrófið
Opinber staða
Stýrt af engum, en Zaza language entsutie
Tungumálakóðar
ISO 639-1 diq
ISO 639-2 diq
SIL zzz
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Zazaska (Zazaki) er indóevrópskt tungumál. Zazaska er íranskt tungumál, sem þýðir að það er svipað persnesku, gileksku, mazerunsku og talyshsku.

Nokkrar setningar og orð

[breyta | breyta frumkóða]
Zazaska Íslenska
ez ég
þú
name nafn
minn
meşte morgunn
eya
nei
pi pabbi
maye móðir
bıra bróðir
hirê þrír
pa fótur
nak nafli
wesar vor
Tı se kena? Hvernig hefur þú það?
Namê to çıko? Hvert er nafn þitt?
namê mı... nafn mitt...
To se vat? Hvað segirðu?
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.