Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Dauði

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Dauðinn hreinsar til blómin sín, í Kuoleman puutarha. Málverk eftir Hugo Simberg (1906)

Tilvitnanir um dauðann.

Tilvitnanir

[breyta]
  • „Hvernig stendur á því að hinir vitrustu menn taka dauðanum að mestu jafnaðargeði, en þeir sem heimskastir eru af mestri örvæntingu?“
Marcus Tullius Cicero, Um ellina 83 (þýð. Kjartans Ragnars).
  • „Ekki eru það atburðirnir sjálfir, sem áhyggjum valda, heldur horf manna við þeim. Dauðinn er t.d. ekki skelfilegur, ella hefði hann einnig komið Sókratesi þannig fyrir sjónir. Skelfileg er einungis sú skoðun, að dauðinn sé skelfilegur.“
Epiktetos, Handbókin, V.
  • „Dauðinn kemur okkur ekki við. Á meðan við lifum er dauðinn ekki hér. Og þegar dauðinn kemur þá erum við ekki lengur til. (Þannig séð hefur eiginlega ekki nokkur maður haft ama af því að vera dauður).“
Epikúros

Tenglar

[breyta]
Wikipedia hefur grein um