Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

él

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: el

Íslenska


Fallbeyging orðsins „él“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall él élið él élin
Þolfall él élið él élin
Þágufall éli élinu éljum éljunum
Eignarfall éls élsins élja éljanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

él (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Él er úrkoma, sem fellur úr éljaskýi. Oft getur komið talsverð úrkoma í éli, sem stendur stutt yfir. Eru ýmist snjóél, slydduél eða haglél. Él myndast í óstöðugu lofti og þeim fylgja stundum þrumur og eldingar.
Framburður
IPA: [jeːl]
Undirheiti
[1] haglél
[1] éljagangur, snjóél
Sjá einnig, samanber
rigning, regnskúr

Þýðingar

Tilvísun

Él er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „él



Spænska


Fornafn

él (karlkyn)

[1] hann
Orðsifjafræði
latína ille, „hann“
Framburður
IPA: [ el ]
Andheiti
Spænsk persónufornöfn
Eintala 1. persóna 2. persóna 3. persóna kk. 3. persóna kv.
Nefnifall yo él ella
Aukafall me te lo le se la le se
ti él ella
conmigo contigo consigo consigo
Fleirtala 1. persóna 2. persóna 3. persóna kk. 3. persóna kv.
Nefnifall nosotros kk. / nosotras kvk. vosotros kk. / vosotras kvk. ellos ellas
Aukafall nos os los les se las las se
nosotros kk. / nosotras kvk. vosotros kk. / vosotras kvk. ellos ellas
con nosotros kk. / con nosotras kvk. con vosotros kk. / con vosotras kvk. con ellos consigo con ellas consigo