Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

baðker

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „baðker“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall baðker baðkerið baðker baðkerin
Þolfall baðker baðkerið baðker baðkerin
Þágufall baðkeri baðkerinu baðkerum/ baðkerjum baðkerunum/ baðkerjunum
Eignarfall baðkers baðkersins baðkera/ baðkerja baðkeranna/ baðkerjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

baðker (hvorugkyn); sterk beyging

[1] stórt opið ílát ætlað til að baða í, oftast staðsett í baðherbergi
Orðsifjafræði
bað - ker
Aðrar stafsetningar
[1] baðkar

Þýðingar

Tilvísun

Baðker er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „baðker