farfugl
Útlit
Íslenska
Nafnorð
farfugl (karlkyn); sterk beyging
- Framburður
- IPA: [far̥.fʏɡ̊l̥]
- Dæmi
- [1] „Sumir vísindamenn hallast að því að margar tegundir farfugla taki fyrst og fremst mið af gangi sólarinnar og stjarnanna.“ (Vísindavefurinn : Hvernig geta fuglar ratað svona langar vegalengdir?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Farfugl“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „farfugl “