Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

kastaníuhneta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsinskastaníuhneta
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kastaníuhneta kastaníuhnetan kastaníuhnetur kastaníuhneturnar
Þolfall kastaníuhnetu kastaníuhnetuna kastaníuhnetur kastaníuhneturnar
Þágufall kastaníuhnetu kastaníuhnetunni kastaníuhnetum kastaníuhnetunum
Eignarfall kastaníuhnetu kastaníuhnetunnar kastaníuhneta kastaníuhnetanna

Nafnorð

kastaníuhneta (kvenkyn)

ávextir lauftrés úr beykifjölskyldunni

Þýðingar