klukka
Útlit
Íslenska
Nafnorð
klukka (kvenkyn); veik beyging
- [1] tímamælir þar sem að minnsta kosti tveir vísar ganga í hring og mælir annar klukkustundir og hinn mínútur
- [2] tími dags
- [3] bjalla
- [4] tæki sem gefur frá sér tímamerki með nákvæmu millibili
- Samheiti
- [2] klukkutími
- Orðsifjafræði
orðið er að finna þegar í elstu textum en er talið lánað í íslensku & dönsku úr þýsku fremur en latínu; upprunaleg merking bjalla
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
- [1] „Klukka“ er grein sem finna má á Wikipediu.
- [1, 2, 3] Icelandic Online Dictionary and Readings „klukka “
- [1, 4] Íðorðabankinn „klukka“