Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

kul

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: kúl

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kul“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kul kulið
Þolfall kul kulið
Þágufall kuli kulinu
Eignarfall kuls kulsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kul (hvorugkyn); sterk beyging

[1] blær, vindur; í veðurfræði: vindstig: 2 (1,6 − <3,4 m/s)
Sjá einnig, samanber
Vindstigin
vindstig nafn
0 logn
1 andvari
2 kul
3 gola
4 blástur / stinningsgola
5 kaldi
6 stinningskaldi / strekkingur
7 allhvass vindur
8 hvassviðri
9 stormur
10 rok
11 ofsaveður
12 (til 17) fárviðri

Þýðingar

Tilvísun

Kul er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kul