mosi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
mosi (karlkyn); veik beyging
- [1] grasafræði: mosar eru grænar landplöntur (fræðiheiti: Bryophyta)
- Orðsifjafræði
- Undirheiti
- [1] barnamosi
- Afleiddar merkingar
- [1] mosavaxinn
- Dæmi
- [1] „Fyrstu landplönturnar voru líklega frumstæðir mosar en síðar komu fram æðaplöntur, til dæmis cooksonia sem ekki varð hærri en 15 cm.“ (Vísindavefurinn : Hvernig þróaðist líf á fornlífsöld?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Mosi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mosi “
Íðorðabankinn „439118“
Margmiðlunarefni tengt „Moss“ er að finna á Wikimedia Commons.