Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Skip to main content
Um nokkurt skeið hefur ferðamönnum sem leið eiga um Haukadal og nágrenni staðið til boða að skoða eftirlíkingu af bæ Eiríks rauða á Eiríksstöðum þar sem hægt er að skoða líflega kynningu á lifnaðar- og hýbýlaháttum Íslendinga á söguöld.... more
Um nokkurt skeið hefur ferðamönnum sem leið eiga um Haukadal og nágrenni staðið til boða að skoða eftirlíkingu af bæ Eiríks rauða á Eiríksstöðum þar sem hægt er að skoða líflega kynningu á lifnaðar- og hýbýlaháttum Íslendinga á söguöld. Hefur aðsókn á staðinn verið talsverð síðan Eiríksbær var opnaður almenningi og af þeim sökum vaknað sú umræða hvort ekki væri hægt að auka enn frekar við menningartengda ferðaþjónustu á svæðinu. Í því samhengi hafa heimamenn lýst áhuga á því að blása lífi í fornleifarannsóknir í Haukadal og eru þær rannsóknir sem fram fóru sumarið 2009 liður í þeirri áætlun. Í maí 2009 fóru fornleifafræðingar frá Fornleifastofnun Íslands, Oddgeir Hansson, Guðrún Alda Gísladóttir og Hildur Gestsdóttir, í vettvangsferð með Óskari Inga Ingasyni, sóknarpresti Dalaprestakalls og stjórnarmanni í Fornleifafélag Barðstrendinga og Dalamanna, í Haukadal og heimsóttu minjastaði. Þar kviknaði sú hugmynd að dalurinn byði upp á mikla möguleika til rannsókna á búskapar- og hýbýlah...
In 2009, an international team cooperated in survey, coring, and small scale test excavation work on selected sites in the Eyjafjord region in North Iceland. This concluded the initial part of the Gásir Hinterlands Project which was... more
In 2009, an international team cooperated in survey, coring, and small scale test excavation work on selected sites in the Eyjafjord region in North Iceland. This concluded the initial part of the Gásir Hinterlands Project which was predominantly funded by a NSF IPY Dissertation Improvement Grant. A thorough account on the field season and artifact analyses from the 2008 and 2009 seasons are presented here.
Gásir Post Excavation Reports–Volume 2 By Orri Vésteinsson, Sólveig Guðmundsdóttir Beck, Quita Mould, Hrönn Konráðsdóttir & Sigrid Cecilie Juel Hansen–Ed. HM Roberts FS450-010713 Reykjavík, 2010 Page 2. © Fornleifastofnun ...
Micromorphology analysis of floor layers in Skálholt, Iceland, 17.-19th. c. floors.