Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

1808

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1805 1806 180718081809 1810 1811

Áratugir

1791–18001801–18101811–1820

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Árið 1808 (MDCCCVIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
  • 21. júlí - Hreppstjórainstrúxið: Samkvæmt konungsúrskurði var sjálfsstjórn hreppa afnumin. Gekk það í gegn árið eftir.
  • Sumar: Breski náttúrufræðingurinn William Hooker ferðaðist fyrst um Ísland. [1]
  • Aðeins eitt kaupskip sigldi til Íslands.

Fædd

Dáin

Fædd

Dáin

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. ÍSLENDINGAR ÁRIÐ 1811 – Í AUGUM ÚTLENDINGS Ferlist.is