Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Anatole France

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Anatole France

Anatole France (François-Anatole Thibault) (16. apríl 184412. október 1924) var franskur rithöfundur sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1921. Á íslensku hafa birst eftir hann nokkrar smásögur og skáldsagan Uppreisn englanna (La révolte des anges) sem Magnús Ásgeirsson þýddi.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.