Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

José Saramago

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
José Saramago

José Saramago (16. nóvember 192218. júní 2010) var portúgalskur rithöfundur, fæddur í Azinhaga. José Saramago var búsettur á Kanaríeyjum. Hann vann sem vélvirki, blaðamaður, ritstjóri og þýðandi áður en hann ávann sér nafn með sögunni Memorial do Convento, sem í enskri þýðingu var nefnd: Baltasar og Blimunda.

Helstu verk

[breyta | breyta frumkóða]