Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Fengrani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fengrani

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Siluriformes
Ætt: Siluridae
Ættkvísl: Silurus
Tegund:
S. glanis

Tvínefni
Silurus glanis
Linnaeus, 1758

Fengrani (fræðiheiti: Silurus glanis) er af fengranaætt. Fengrani er stærsti vatnafiskur Evrópu. Fengrani getur orðið allt að 4,5 metra langur og 300 kíló að þyngd. Hann finnst í ám og vötnum norður Evrópu, en mest í Mið-Evrópu og Vestur-Asíu. Hann nærist einkum á fiski, froskum og smáfuglum og litlum spendýrum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.