Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Furur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Furur
Strandfura (Pinus pinaster)
Strandfura (Pinus pinaster)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Pinus
L.
Undirættkvíslir
  • Strobus
  • Ducampopinus
  • Pinus
Útbreiðslukort fura.

Furur (fræðiheiti Pinus) er ættkvísl af þallarætt. Misjafnt er hversu grasafræðingar telja margar tegundir til ættkvíslarinnar, en þær eru á bilinu frá 105 til 125. Furutré eru upprunnin á norðurhveli jarðar en hafa verið ræktuð um allan heim.

Furutré eru sígræn tré með þykkan börk og innihalda mikið af trjákvoðu. Nálarnar eru langar og grænar og vaxa í knippi umhverfis greinarenda. Furur flokkast gróflega í tveggja- og fimmnálafurur eftir því hversu margar nálar eru í knippi.

Á Íslandi uxu furur á forsögulegum tíma en eftir ísöld hafa þær ekki vaxið hér. Við upphaf skipulegrar skógræktar á Íslandi voru berg- og fjallafurur gróðursettar á Þingvöllum, þ.e. í Furulundinum við lok 19. aldar. Síðar meir var skógarfura reynd en hún drapst nær öll í byrjun 7. áratugs 20. aldar úr lúsafaraldri. Eftir það hefur stafafura mestmegnis verið notuð og þrífst hún vel. Eftirfarandi furutegundir hafa verið reyndar hér á landi:

Flokkun tegunda

[breyta | breyta frumkóða]

Undirættkvísl Pinus

[breyta | breyta frumkóða]

Undirættkvísl Strobus

[breyta | breyta frumkóða]
Pinus strobus

Incertae sedis

[breyta | breyta frumkóða]

tegundir sem eru ekki í undirættkvísl eins og er.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


  1. Stockey, R.S. (1983). „Pinus driftwoodensis sp.n. from the early Tertiary of British Columbia“. Botanical gazette. 144 (1): 148–156. doi:10.1086/337355.
  2. McKown, A.D.; Stockey, R.A.; Schweger, C.E. (2002). „A New Species of Pinus Subgenus Pinus Subsection Contortae From Pliocene Sediments of Ch'Ijee's Bluff, Yukon Territory, Canada“ (PDF). International Journal of Plant Sciences. 163 (4): 687–697. doi:10.1086/340425. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 21. febrúar 2008. Sótt 12. apríl 2016.