Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Hámiðaldir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vilhjálmur hertogi í orrustunni við Hastings.

Hámiðaldir er tímabil í sögu Evrópu sem nær yfir 11., 12. og 13. öld eða frá lokum ármiðalda að upphafi síðmiðalda. Þetta var að mörgu leyti blómaskeið í sögu Evrópu eftir lok víkingaaldar (orrustan við Hastings átti sér stað 1066) sem einkenndist af eflingu konungsvalds og mikilli fólksfjölgun. Kaþólska kirkjan efldist mikið og fékk aukið sjálfstæði, klausturlífi urðu algeng um alla Evrópu og krossferðir voru farnar, bæði til landsins helga og eins innan Evrópu, til Finnlands, Eistlands, Pommern og Suður-Frakklands.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.