Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Makedónska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Makedónska
македонски
Málsvæði Norður-Makedónía, Balkanskaginn
Fjöldi málhafa 2 milljónir
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Fáni Makedóníu Norður-Makedónía
Tungumálakóðar
ISO 639-1 mk
ISO 639-2 mac/mkd
SIL mkd
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Makedónska stafrófið.

Makedónska er indóevrópskt tungumál af ætt slavneskra tungumála. Makedónska er rituð með afbrigði af kýrillíska stafrófinu.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.