Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Max Planck

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Max Planck (1858-1947)

Max Karl Ernst Ludwig Planck (23. apríl 18584. október 1947) var þýskur eðlisfræðingur. Hann er talinn braytryðjandi í skammtaeðlisfræði og þar með einn af mikilvægustu eðlisfræðingum 20. aldar. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 1918.

  • „Hver var Max Planck og hvert var framlag hans til vísindanna?“. Vísindavefurinn.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.