Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

MediaWiki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MediaWiki ókeypis opinn hugbúnaður og wikikerfi. MediaWiki var upphaflega þróað af Wikimedia Foundation til að knýja áfram ýmsar vefveitur svo sem Wikipedia og Wikimedia Commons. Hugbúnaðurinn er skrifaður í PHP forritunarmálinu og við hann er tengdur gagnagrunnur.

Fyrsta útgáfa af MediaWiki sem notuð var til að knýja Wikipedia alfræðiritið kom út 2002. MediaWiki hentar við afar stór verkefni þar sem gagnasöfn eru risastór eins og í Wikipedia.

  Þessi tölvugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.