New England Revolution
Útlit
New England Revolution | |||
Fullt nafn | New England Revolution | ||
Stofnað | 15. júní 1994 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | Gillette Stadium, Foxborough, Massachusetts | ||
Stærð | 20.000 | ||
Stjórnarformaður | Brian Bilello | ||
Knattspyrnustjóri | Caleb Porter | ||
Deild | Major League Soccer | ||
2020 | 8. sæti (Austurdeild) | ||
|
New England Revolution er knattspyrnulið frá Boston-svæðinu í Bandaríkjunum og er í Major League Soccer-deildinni. Liðið er eitt af stofnliðum deildarinnar frá 1994. Það hefur komist í úrslit deildarinnar 2002, 2005, 2006, 2007 og 2014 en aldrei unnið. Íslendingurinn Arnór Ingvi Traustason lék með liðinu 2021-2022.