Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Otur (norræn goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáfnir gætir gulls síns.

Otur er dvergur í norrænni goðafræði (einnig nefnur Ott, Oter, Otr, Ottar, Ottarr, Otter) sem var hamskiftir og dvaldist oft í á við veiðar á fiski, í líki oturs. Hann var drepinn af Loka sem ágirntist feld hans. Faðir Oturs, konungurinn Hreiðmar vildi líf Loka í staðinn, en fékkst að lokum til að láta sér nægja svo mikið gull að þekti feldinn. Gullið olli að lokum dauða bræðra Oturs (Reginn og Fáfnir) og föður.

Sjá einnig:

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.