Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Sýslur í Bandaríkjunum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sýslur (enska: counties) eru annað stigið staðarstjórnar í Bandaríkjunum, fyrir neðan fylkin. Þær eru kallaðar sóknir (enska: parishes) í Louisiana, og sveitarfélög (enska: boroughs) í Alaska.

Sýslur eru 3.143 talsins en 100 bætast við ef taldar eru þær sem eru utan fylkjanna 50.