Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Toronto Raptors

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Toronto Raptors
Merki félagsins
Toronto Raptors
Deild Atlantshafsriðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1995
Saga Toronto Raptors
1995-nú
Völlur Scotiabank Arena
Staðsetning Toronto, Ontaríó
Litir liðs rauður, svartur, silfur, gullin, hvítur
                        
Eigandi Maple Leaf Sports
Formaður Masai Ujiri
Þjálfari Nick Nurse
Titlar 1 (2019)
Heimasíða

Toronto Raptors er körfuboltalið frá Toronto, Kanada sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1995 ásamt Vancouver Grizzlies (síðar Memphis Grizzlies).

Liðið komst fyrst í úrslit NBA árið 2019 þegar það mætti Golden State Warriors. Það sigraði Warriors 4-2.