Leiðbeiningar
•
Gestgjafi
Breyttu skráningartitlinum
Breyttu skráningartitlinum
Þú getur breytt skráningartitlinum hvenær sem er. Þetta er skráningin þín og þú veist best hvaða titil er mest lýsandi fyrir það sem er sérstakt við eignina. Skráningartitillinn er ekki bindandi.
Breyttu skráningartitlinum
- Smelltu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Smelltu á eignin þín í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Smelltu á titill og gerðu breytingarnar
- Smelltu á vista
- Pikkaðu á notanda og svo á umsjón með gestum
- Pikkaðu á skráningar og svo á skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á eignin þín í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á titill og gerðu viðeigandi breytingar
- Pikkaðu á vista
- Pikkaðu á notanda og svo á umsjón með gestum
- Pikkaðu á skráningar og svo á skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á eignin þín í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á titill og gerðu viðeigandi breytingar
- Pikkaðu á vista
- Pikkaðu á skráningar og veldu skráninguna sem þú vilt breyta
- Pikkaðu á eignin þín í umsjónartóli skráningarsíðunnar
- Pikkaðu á titill og gerðu viðeigandi breytingar
- Pikkaðu á vista
Athugaðu: Breytingar geta tekið allt að klukkustund að birtast á skráningarsíðunni þinni.
Þarftu innblástur fyrir skráningartitil? Úrræðamiðstöðin okkar er kjörinn staður til að nálgast ábendingar og ráð tengd gestaumsjón.
Við biðjum þig um að fylgja reglum okkar um efnisinnihald sem þýðir að þú skalt ekki veita villandi upplýsingar né nota tákn eða emoji-tjákn í titlinum. Frekari upplýsingar um hvernig þú getur gert skráninguna sem besta.
Var þessi grein gagnleg?
Greinar um tengt efni
- Gestgjafi
Að bæta aðgengiseiginleikum við skráningar
Gestir með aðgengisþarfir geta leitað eftir eignum miðað við sínar einstaklingsbundnu þarfir. - Gestgjafi
Bæta þægindum við skráningu
Mikilvægt er að greina frá öllu sem þú býður upp á vegna þess að gestir geta síað leitarniðurstöður miðað við þægindi skráninga. - Gestgjafi
Hvernig hverfi eru ákvörðuð
Skráningar eru flokkaðar í hverfi sjálfkrafa miðað við nákvæmt heimilisfang og þessum hverfum er ekki hægt að breyta.