Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Carlo Maderno

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Framhlið Péturskirkjunnar í Róm kallaði á breytingar frá upprunalegum teikningum Michelangelos. Lokið var við hana árið 1612.

Carlo Maderno (155630. janúar 1629) var svissneskur arkitekt frá Ticino sem er talinn vera upphafsmaður barokksins í byggingarlist. Hann hannaði framhliðar rómversku kirknanna Santa Susanna, Péturskirkjunnar og Sant'Andrea della Valle sem marka upphaf ítalska barokksins. Hann er af sumum talinn vera bróðir myndhöggvarans Stefano Maderno sem einnig var frá Ticino.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.