Dómínókenningin
- العربية
- Беларуская
- Български
- বাংলা
- Català
- Čeština
- Cymraeg
- Dansk
- Deutsch
- Ελληνικά
- English
- Esperanto
- Español
- Eesti
- Euskara
- فارسی
- Suomi
- Français
- Galego
- עברית
- Magyar
- Հայերեն
- Bahasa Indonesia
- Italiano
- 日本語
- ქართული
- 한국어
- Кыргызча
- Македонски
- Bahasa Melayu
- Nederlands
- Norsk bokmål
- Português
- Română
- Русский
- Simple English
- Shqip
- Српски / srpski
- Svenska
- ไทย
- Türkçe
- Українська
- Tiếng Việt
- 中文
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Útlit
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dómínókenningin var kenning í utanríkisstefnu Bandaríkjanna á tímum Kalda stríðsins sem gekk út á það að ef eitt land tæki upp kommúnisma væri aukin hætta á því að nágrannalönd þess fylgdu í kjölfarið vegna dómínóáhrifa. Dómínókenningin var notuð til að réttlæta afskipti Bandaríkjamanna af stjórnmálum ríkja um allan heim. Hún var sérstaklega notuð til að réttlæta þátttöku Bandaríkjanna í Víetnamstríðinu.