Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Gestrekaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Gestrekaland (sænska: Gästrikland) er sögulegt hérað í austur-Svíþjóð og syðsti hluti Norðurlands. Stærð þess er 4.200 km² og eru íbúar um 155.000 (2018). Stærstu þéttbýlisstaðir eru Gävle og Sandviken. Storsjön er stærsta vatn héraðsins. Färnebofjärden-þjóðgarðurinn er verndað svæði í héraðinu.