Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Norðurbotn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðurbotn (sænska: Norrbotten) er hérað nyrst í Svíþjóð og hluti af Norrland. Íbúar eru nálægt 200.000 og er stærð héraðsins 26.671 km2. Á miðöldum bjuggu þar aðeins Samar en eftir 16. öld fóru Svíar að flytja þangað. Enn býr þar finnskur og samískur minnihluti. Hæsti hiti sem mælst hefur í Norrland var í Norðurbotni eða 37°C. Luleå og Piteå eru helstu þéttbýlisstaðir.