Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Monza

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Monza er borg í Langbarðalandi á norður-Ítalíu, 15 km norðaustan við Mílanó. Hún er höfuðstaður sýslunnar Monza e Brianza. Íbúar eru 124 þúsund (2017).

Borgin er þekkt fyrir Formúlu 1 kappakstur sem fer fram á brautinni Autodromo Nazionale di Monza.