Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Október

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
SepOktóberNóv
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2024
Allir dagar


Október eða októbermánuður er tíundi mánuður ársins og er nefndur eftir latneska töluorðinu octo sem þýðir „átta“. Október var áttundi mánuðurinn í latneska dagatalinu, en janúar og febrúar voru 11. og 12. mánuður ársins, sem þá hófst 1. mars.