Location via proxy:   [ UP ]  
[Report a bug]   [Manage cookies]                
Fara í innihald

Gvam

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 30. maí 2012 kl. 07:22 eftir RedBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. maí 2012 kl. 07:22 eftir RedBot (spjall | framlög) (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: br:Guam Breyti: mr:ग्वॉम)
The Territory of Guam
Guåhan
Fáni Gvam Skjaldarmerki Gvam
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Where America's Day Begins
Þjóðsöngur:
'Fanohge Chamoru'
Staðsetning Gvam
Höfuðborg Hagåtña
Opinbert tungumál enska og chamorro
Stjórnarfar Lýðveldi

þjóðhöfðingi
landstjóri
Barack Obama
Felix Perez Camacho
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
202. sæti
549 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
*. sæti
163.941
299/km²
VLF (KMJ) áætl. 2005
 • Samtals * millj. dala (*. sæti)
 • Á mann * dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill Bandaríkjadalur
Tímabelti UTC+10
Þjóðarlén .gu
Landsnúmer +1 671

Gvam er bandarískt yfirráðasvæði í Vestur-Kyrrahafi. Eyjan er syðst Maríanaeyja og telst hluti Míkrónesíu. Fyrsti Evrópubúinn sem kom þangað var Ferdinand Magellan árið 1521, en Spánverjar lýstu yfir yfirráðum 1565. Eftir Spænsk-bandaríska stríðið 1898 tóku Bandaríkjamenn yfir stjórn eyjarinnar.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.