Gvam
Útlit
The Territory of Guam Guåhan | |
Fáni | Skjaldarmerki |
Kjörorð: Where America's Day Begins | |
Þjóðsöngur: 'Fanohge Chamoru' | |
Höfuðborg | Hagåtña |
Opinbert tungumál | enska og chamorro |
Stjórnarfar | Lýðveldi
|
þjóðhöfðingi landstjóri |
George W. Bush Felix Perez Camacho |
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
202. sæti 549 km² ~0 |
Mannfjöldi • Samtals (2003) • Þéttleiki byggðar |
*. sæti 163.941 299/km² |
VLF (KMJ) | áætl. 2005 |
• Samtals | * millj. dala (*. sæti) |
• Á mann | * dalir (*. sæti) |
Gjaldmiðill | Bandaríkjadalur |
Tímabelti | UTC+10 |
Þjóðarlén | .gu |
Landsnúmer | +1 671 |
Gvam er bandarískt yfirráðasvæði í Vestur-Kyrrahafi. Eyjan er syðst Maríanaeyja og telst hluti Míkrónesíu. Fyrsti Evrópubúinn sem kom þangað var Ferdinand Magellan árið 1521, en Spánverjar lýstu yfir yfirráðum 1565. Eftir Spænsk-bandaríska stríðið 1898 tóku Bandaríkjamenn yfir stjórn eyjarinnar.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Guam.